Svifvængjaflug - Ein besta birtingamynd frelsis

Hans Kristján með áhugaverða grein um flug á svifvæng.

Þrátt fyrir að ekki sé notaður mótor þá getur flug á svifvæng varað í margar klukkustundir og hægt er að fjúga mörg hundruð kílómetra í einu fugi. Algengast er þó að flug vari í 1-2 tíma og að flogið sé einhverja tugi kílómetra. Með hæfni í að notfæra sér uppstreymi geta flugmenn aukið hæð og og náð að klifra upp í nokkur þúsund metra hæð.

Á Íslandi eru um 100 svifvængjaflugmenn. Þó svo íþróttin sé ung hér á landi þá spái ég því að við munum sjá mikla aukningu í áhuga Íslendinga í að taka þátt í al-þjóðlegum mótum á næstu árum