SUÐURSKAUTSLANDIÐ NUMIÐ AF LOFTLEIÐUM

Þeim stórmerkilega áfanga fugsögunnar var náð á dögunum þegar fyrsta íslenska flugvélin snerti Suðurskautslandið þann 17. nóvember síðastliðin. Alíslensk áhöfnin var himinlifandi yfir vel heppnuðu fyrsta fluginu á Eldborgu, Boeing 757 vél og fékk að reyna að góður undirbúningur er gulls ígildi. Af hálfu fugáhafnarinnar var þetta ekki einungis spennandi verkefni sem þurfti að leysa, heldur stórkostlegt ævintýri sem margir vildu fá að taka þátt í enda Suðurskautið eina heimsálfan sem Lofleiðir höfðu enn ekki flogið til.

Meira um málið í þrettánda tbl. Flugsins.