Ný uppfærð útgáfa af iPad appinu

Ný uppfærð útgáfa af iPad appi Flugsins er nú tilbúin til niðurhals í App store. Í þessari nýjustu uppfærslu (v1.4) fá áskrifendur nú aðgang að 4 síðustu tölublöðum FRÍTT, hægt er að deila síðu á facebook, textaleit hefur verið bætt, lestur blaðsins í "landscape" virkar nú að fullu og svo var appið lagað að iOs 7 ásamt því að vera orðið klárt fyrir Retina skjái. Að sjálfsögðu voru allir litlu "böggarnir" lagaðir líka og svo var bakvinnsla bætt verulega til að geta betur þjónustað áskrifendur.

Nýjasta uppfærslan er nú tilbúin til niðurhals í App store, FRÍTT eins og alltaf.