Meðal efnis í nr.14

- Fokkerinn kvaddur, myndasería af áður óbirtum myndum.
- Evidence based trainining - ný aðferð við síþjálfun atvinnuflugmanna
- Flóttamaður varð flugmaður - viðtal við Nexship sem kom hingað til lands sem flóttamaður frá Kosovo of starfar nú sem flugmaður hjá WOW air
- Draumurinn um Jenny - Dagfinnur er langt frá því hættur að láta drauma sína rætast. 
- Innlyksa á hálendinu - lærdómsrík frásögn hvernig hlutir geta snúist á verri veg... hratt.
- TF-BAA á langa og merkilega sögu
- Ævintýralegur vöxtur Icelandair og WOW síðustu ár

og svo margt fleira