Flugtengt nám - fjölbreytt á Íslandi

Það er í mörg horn að líta þegar að flugi kemur og því er störf innan fluggeirans af mörgun toga. Þau krefjast viðeigandi menntunar sem fáanleg er hér á landi. Aðra menntun þarf að sækja sér erlendis frá. Flugið tók hús á íslenskum skólum sem kenna það sem þarf til að komast í flugið.‘